is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28056

Titill: 
  • Dýravelferð og umhverfisvernd
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Við mennirnir virðumst hafa gleymt því að við erum hluti af stærri heild. Við erum hluti af náttúrunni og er það þess vegna skylda okkar að bera virðingu fyrir henni og öllum lífverum hennar. Við höfum engan rétt á því að skaða aðra fyrir okkar eigin hagsmuni, þess vegna er innblástur línunnar réttindi dýra. Línan er laus við allar dýraafurðir og gerviefni en í staðinn er notast við umhverfisvæn plöntuefni. Auðlindir jarðarinnar eru nefnilega ekki óendanlegar og við verðum að fara að hugsa um afleiðingar gjörða okkar. Að koma fram við dýr og náttúruna eins og við gerum í dag er óafsakanlegt.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28056


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
María Árnadóttir - greinagerð.pdf10.26 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna