is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28065

Titill: 
  • Heiðarleiki upplýsinga á umbúðum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru umbúðir í smásölu skoðaðar og hversu heiðarlega er farið að upplýsa neytendur að innihaldi þeirra. Skoðar er hvernig umbúðir eru merktar hér á landi og hversu mikið gegnsæi er í upplýsingarflæði til neytenda, bæði með orðalagi og vottunum. Hlutverk vottana er að sannreina staðhæfingar á umbúðum til að auðvelda neytendum ákvörðunartöku þegar vara er versluð. Litur, orðaval og grafík getur haft áhrif á hvernig áhorfandi upplifir vörunna og skiptir því máli að vanda hönnun og framsetningu upplýsinga. Skoðað er hvernig fyrirtæki nýta sér hönnun umbúða til þess að fá neytendur til þess að taka betur eftir þeim eða sannfæra þá um versla vöru þeirra frekar en aðra. Neytendur krefjast aukna upplýsinga um þá vöru sem þeir versla sér og hvernig varan er framleidd. Einnig er litið til frumkvölafyrirtækisins ÉcoMiam í frakklandi sem hefur heiðarleika og algert gegnsæi til neytenda að leiðarljósi í verslunum sínum. Vilji þeirra er að koma á móts við viðskiptavini sína og efla samfélagið sem þeir starf innan. Ritgerðin leitast svara við hvert hlutverk hönnuðar er framsetningu upplýsinga og hversu mikinn hvata framleiðendur á íslandi hafa að upplýsa neytendur.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28065


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heidarleiki_upplysingar_a_umbudum_ArnorS_BA_LHI_2016.pdf1.35 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna