is Íslenska en English

Skýrsla Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild > Greinargerð með útskriftarverkefni (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28066

Titill: 
  • Gaumur : áhersluefling fyrir fjölskylduna
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Útskriftarverkefnið mitt er uppeldistækið Gaumur sem er verkfæri fyrir fjölskylduna Meginmarkmiðið með Gaum er að efla þroska barna á jákvæðan hátt og virkja þau í verkefnum jafnt innan sem utan heimilisins. Verkefninu er miðlað með grafík og texta ásamt merkjum sem sett eru upp í plan. Kerfið sjálft er prentað á segla sem hægt er að koma fyrir á ískáp eða hengja á vegg – skráningarkerfið er svo rafrænt í snjallsímaforriti og vefsíðu.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28066


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Útskriftarverkefni_LHÍ_2017_Greining_ArnórSkúli.pdf1.84 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna