is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28079

Titill: 
  • void gagnvirk_veggspjold()
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Framsetning á myndmáli fyrir tónlist hefur lengi einskorðast að miklu leyti við kyrrstæðar myndir á plötuumslagi eða veggspjaldi. Nú þegar tæknin hefur tekið yfir má segja að þessir áþreifanlegu hlutir eins og við þekkjum þá í dag séu að deyja út en á sama tíma hafa fjölmargir nýir möguleikar komið í ljós. Verkið er bæði rannsókn og tilraun á þeim möguleikum sem nú hafa opnast í grafískri hönnun en um er að ræða forritaða gagnvirka og sjálfskapaða myndsköpun tónlistar. Myndsköpunin stjórnast að nokkru leyti af tónlistinni sem er spiluð en með hjálp smátölvu og skynjara fær hlustandinn einnig tækifæri til að vera þátttakandi og stjórna myndheimi tónlistarinnar.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28079


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
DadiOddberg_greinargerdin.pdf3.78 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna