is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28080

Titill: 
  • Það sést hverjir reykja kristal : samband eiturlyfja og hip hop menningar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður ráðist í það að greina rapptexta frá mismunandi tímabilum í sögu hip hops og félagsaðstæður skoðaðar bæði frá heimildarmönnum og áhrifafólki innan menningarinnar, en einnig utan hennar. Notast verður við heimildir bæði frá fíkniefnadeild bandarísku lögreglunnar og tónlistarmönnunum sjálfum sem stæra sig af sölu og neyslu eiturlyfja. Á upphafsárum hip hops voru fáar vísanir í eiturlyfjanotkun í textunum, neyslan var iðulega litin hornauga og jafnvel fordæmd í textum sem oft höfðu mikið fordæmisgildi. Seinna birtist dópið sem söluvara, stöðutákn og tól til þess að komast út úr fátækrahverfunum, eða að minnsta kosti til þess að eiga salt í grautinn. Í dag má segja að vinsælustu rapparar heims keppist við að upphefja eigin neyslu og stæra sig af fíkniefnaviðskiptum. Markaðsvægi tónlistarstefnunnar er orðið svo mikið að sumir rapparar auglýsa jafnvel lyfseðilsskyld lyf með óbeinum hætti og hvetja til neyslu þeirra.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28080


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
final;Það sést hverjir reykja kristal_final_final.pdf1.05 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna