is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28097

Titill: 
  • MENS REA
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Á Íslandi hafa verið framin fleiri manndráp af ásetningi heldur en margur mætti ætla og vettvang þeirra má finna vítt og breitt um landið. Bókverkið MENS REA er óhlutstæð, sjónræn greinargerð, þar sem m.a. eru kortlagðir allir staðir á Íslandi þar sem manndráp hafa verið framin á 20. og 21. öld. Verknaðaraðferðir eru kortlagðar og hópur gerenda og þolenda greindur. Manndráp af ásetningi eru óásættanlegir glæpir og ættu aldrei að þykja eðlilegur hluti af mannlegu samfélagi, sama hversu fátíð þau kunna að þykja hér á landi í samanburði við önnur lönd. Verkið er því mótsvar við ákveðnu þrástefi í almennri umræðu um fæð manndrápa á Íslandi og því þjóðarstolti sem stundum einkennir þá umræðu.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28097


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
OskOskarsdottir–Greinargerd–BA–2017.pdf3,59 MBLokaður til...17.05.2027GreinargerðPDF