is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28102

Titill: 
  • Reglur og grafísk hönnun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ef reglurnar væru ekki til staðar væru hlutirnir öðruvísi og líklega til hins verra. Hlutir væru ekki eins aðgengilegir og þegar þeir eru skipulagðir með reglum. Í reynd geta reglur skapað frelsi, t.d. í umferðinni, því ef það væru engar umferðarreglur væri eflaust torsótt að komast á milli staða, því virðist sem reglur séu nauðsynlegar. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að skoða reglur í hönnun og hvort þær séu frelsandi. Skoðað er uppruna grindarinnar og stefnu sem kveiknaði út frá henni sem nefnist „Swiss style“. Einnig er komið inn á hvernig grindin virkar og hvernig reglur hafa haft áhrif í hönnun á síðari hluta tuttugustu aldar. Farið er yfir Wim Crowel sem var talsmaður Swiss Style stefnunar á sjöunda áratug og Norm, sem er hönnunarstofa sem var stofnuð árið 1999 og er starfandi en í dag. Undir lokin er skoðað David Carson sem þekktur fyrir að „brjóta reglurnar“. Höfundur las bækur, greinar, horfði á heimildamyndir og viðtöl í sinni rannsóknarvinnu. Höfundur telur að fegurð sé huglæg og það sem einum finnst fallegt finnst öðrum ekki eins spennandi. Það eru ekki reglurnar sjálfar sem búa til fallega hönnun heldur eru það hönnuðir sem nýta sér þær sem verkfæri.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28102


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA.Ritgerd.regluroghönnun..pdf2.1 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna