en English is Íslenska

Report

Iceland University of the Arts > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/28106

Title: 
 • Title is in Icelandic Blikur
Published: 
 • June 2017
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Andrúmsloftið okkar samanstendur af ósýnilegu neti efna og tákna. Sjónvarpstæki býr til myndir úr lausu lofti og útvarp býr til hljóð með því að grípa útvarpsbylgjur. Allt eru þetta óáþreifanlegar upplýsingar skrifaðar í himininn. Hið daglega líf nútíma mannsins er að verða sífellt stafrænna. Samhliða þeirri þróun setur hann í auknu mæli traust sitt í þennan óáþreifanlega heim. Í kjölfarið týnast tengslin við hið áþreyfanlega ásamt
  kunnáttunni um hvernig lesa má í umhverfið, finna munstur og geta okkar til þess að setja brotakenndar upplýsingar í samhengi fýkur út í veður og vind. Verkefnið Blikur hvetur áhorfendann til að líta til lofts og læra upp á nýtt hvernig spá má um veður af láði og legi, skýjafari og atferli lífvera. Verkefnið samanstendur af hlutum sem á sinn hátt grípa hægan andvara loftsins, breytast með tímanum og aðlagast umhverfi sínu. Samtal milli andrúmslofts og efna, tilraun til þess að endurverkja samband milli manns og náttúru.
  Lykilorð: Veður, tengsl manns og náttúru

Accepted: 
 • Jun 12, 2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/28106


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Blikur_greinagerd_DBS.pdf1.65 MBOpenGreinargerðPDFView/Open