is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaskýrslur - NAIP / Final reports - NAIP (M.Mus) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28132

Titill: 
  • Eind : verk fyrir tvo slagverksleikara og kammersveit
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Verkið Eind er ólíkt öðrum verkum mínum. Mín fyrri verk hafa einkennst af takmörkuðum spuna. Með þessu verki reyni ég að vinna með takmarkaðan spuna á meðvitaðan og kerfisbundinn hátt þannig að verkið öðlist samheldni. Ég tel að samheldni sé háð vitrænum tengingum milli atriða en að einnig megi nota innsæi í mati á samheldni. Ég byrja á því að kynna stuttlega þrjú fyrri verk mín í meistaranámi í tónsmíðum þar sem ég legg áherslu á ólík atriði í hverju verki fyrir sig. Ég mun benda á áherslubreytingar sem virðast vera milli verkanna og hvað ég hef lært af hverju verki fyrir sig. Í þessum verkum hef ég unnið mikið með spuna og ómeðvituð áhrif hafa verið ríkjandi.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28132


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinagerð til M.mus prófs Björn Pálmi Pálmason.pdf3,96 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna