Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/28132
Eind : verk fyrir tvo slagverksleikara og kammersveit
Verkið Eind er ólíkt öðrum verkum mínum. Mín fyrri verk hafa einkennst af takmörkuðum spuna. Með þessu verki reyni ég að vinna með takmarkaðan spuna á meðvitaðan og kerfisbundinn hátt þannig að verkið öðlist samheldni. Ég tel að samheldni sé háð vitrænum tengingum milli atriða en að einnig megi nota innsæi í mati á samheldni. Ég byrja á því að kynna stuttlega þrjú fyrri verk mín í meistaranámi í tónsmíðum þar sem ég legg áherslu á ólík atriði í hverju verki fyrir sig. Ég mun benda á áherslubreytingar sem virðast vera milli verkanna og hvað ég hef lært af hverju verki fyrir sig. Í þessum verkum hef ég unnið mikið með spuna og ómeðvituð áhrif hafa verið ríkjandi.
| Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
|---|---|---|---|---|---|
| Greinagerð til M.mus prófs Björn Pálmi Pálmason.pdf | 3,96 MB | Open | Heildartexti | View/Open |