is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28140

Titill: 
  • Titill er á ensku Stretching and strengthening circus teaching in Iceland : the dance against gravity
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Sirkúskennsla á Íslandi er tiltögulega ný. Eftir að Sirkús Íslands var stofnaður árið 2007 varð þjálfun og kennsla í sirkús að veruleika hér á landi. Fljótlega var Æskusirkúsinn stofnaður og sérhæfir hann sig í sirkúsþjálfun fyrir börn. Gróf námskrá fyrir skólann hefur verið sett upp og er Æskusirkúsinn í stöðugri þróun. Til að tryggja áframhaldandi þróun skólans og styðja við vöxt hans hefur verið nauðsynlegt að byggja á sterkri undirstöðu kennslufræðinnar. Kjarnann í sirkúsþjálfun fyrir yngstu kynslóðina er að finna í kenningum þroska- og sálfræði. Hér er þeim kenningum safnað saman og þær tengdar við nýlegar rannsóknir um hvatningu, persónuleika og velgengni. Á þennan hátt er hægt að þenja út og bæta við þær kennsluaðferðir sem Æskusirkús býr nú þegar yfir. Ennig er námsskrá skólans styrkt enn frekar með því að sækja í alþjóðlegt tengslanet og akademískan reynsluheim sirkússins og sirkúskennslu. Þetta er gert með því að varpa ljósi á hvernig alþjóðlegir sirkússkólar og stofnanir bera sig að í faginu. Niðurstaða þessar ritgerðar er samansafn af sagnfræði, sögum, kenningum og reynslu. Hún er vegakort til þess að þenja út og styrkja sirkúskennslu á Ísland til framtíðar.

  • Útdráttur er á ensku

    Circus education in Iceland is very new. After the foundation of Sirkus Íslands in 2007, the training and teaching became regular and the Æskusirkus youth circus was established. A rough curriculum for the school has been formed and the young school is in constant development. In order to ensure the consistent development of the school into the future, a solid grounding in educational theory pertaining to circus needs to support its growth. The research compiled in this paper is an ad hoc collection of developmental and psychological theory that connects the core elements of circus training with our youth. By connecting to flow theory, recent research in motivation, character, and success, Æskusirkus can stretch and strengthen the teaching methods that it already has. The curriculum growth can also be strengthened by examining how other international schools and networks have been developing and by the experience of past circus academics. The result of this paper is a compilation of history, theory and experience. It is essentially a roadmap for the future stretching and strengthening of circus teaching in Iceland.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28140


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
NCandyMA_2017.pdf4,85 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna