is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28153

Titill: 
  • Sjónræn rannsóknarvinna : aukið næmi fyrir umhverfinu og innblástur í skapandi ferli
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þörfin fyrir skapandi vinnubrögð og gagnrýna nálgun hefur líklega aldrei verið brýnni en nú. Komandi kynslóðir þurfa verkfæri til að takast á við ýmis vandamál sem steðja að, og verða ekki leyst án skapandi hugsunar.
    Í þessari ritgerð kanna ég hvernig má nota aðferðir sjónrænnar rannsóknarvinnu og skoðun á umhverfi og náttúru sem innblástur í námi. Rannsóknarvinnan er grunnur að kveikjum og hugmyndavinnu í skapandi skólastarfi, en mörgum hefur reynst erfitt að innleiða skapandi þætti í skólastarf, nú þegar sköpun er orðinn einn af grunnþáttum menntunar. Kveikjan er fyrsti þáttur skapandi ferlis, en tilgangur hennar er að finna eigin áhuga, og síðari stig ferlisins byggja á henni. Áhugahvöt gegnir mikilvægu hlutverki í námi, en hún hjálpar okkur að skilja okkur sjálf, um leið og námið verður spennandi þegar við lærum út frá eigin forsendum. Einstaklingsmiðað nám býður upp á tækifæri til þess að njóta, sem minnkar líkur á skólaleiða til muna. Velt er upp hvaða reynsla sé í raun menntandi, en viðfangsefni má setja fram á ólíka vegu. Í skapandi skólastarfi er mikilvægt að gefa sér tíma og rúm fyrir rannsóknir, tilraunir og umræður. Samfella ætti að vera í námi en þannig byggja nemendur við fyrri reynslu og þekkingu.
    Í síðari hlutanum, hugmyndabókinni Sjónræn rannsóknarvinna: kveikjur fyrir skapandi skólastarf eru settar fram tillögur að skapandi verkefnum, sem fara að miklu leiti fram í grenndarnámi. Markmið þeirra er að nemendur læra að njóta hversdagsleikans, endurskoði gildismat sitt, og átti sig á því að þau geti haft áhrif á heiminn, eða í það minnsta á sig sjálf, en það er ekkert smáræði.

  • Útdráttur er á ensku

    The need for creative working methods and a critical approach has probably never been as great as it is today. Coming generations need tools to handle the various problems implict in our future, problems that won’t be solved without creative thought.
    In this thesis I explore how the methods of visual research and observation of nature and our surroundings can be utilized for inspiration in education. The research provides a resource of ideas and inspiration for the conceptual process used in a creative educational approach. Implementing such an approach in schools has proven to be problematic, but creativity is now one of the fundamental pillars of our national curriculum. Inspiration is the first step in the creative process, and through it we find the motivation on which the entire process builds. Motivation plays an important role in education; it helps us to understand ourselves, while learning becomes more exciting when we do so on our own terms. Individualised education offers the opportunity of enjoyment, which drastically diminishes the chances of educational boredom. The question of what is truly educational is discussed, as different subjects can be presented in many different ways. In creative education it is important to give yourself time and space for research, experimentation and dialogue. Continuity should remain a constant in education, as that is how students build upon their past experience and retain knowledge.
    The latter part of the essay, a book of ideas called Visual Research: Inspiration for Creative Education presents proposals for creative assignments, which mostly take place in the stundents´ nearby surroundings. The goal is for the students to relish the mundane, reconsider their values and realize that they themselves have an impact on the world, or at least on themselves, which is no small feat.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28153


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
vigdis-hlif_sjonraen-rannsoknarvinna_aukid-naemi.pdf19.13 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
vigdis-hlif_sjonraen-rannsokn_kveikjur.pdf11.77 MBLokaður til...01.06.2134ViðaukiPDF