is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28154

Titill: 
  • Róttæk bjartsýni : að hugsa um heiminn með von í hjarta, þvert á rökhugsun
  • Titill er á ensku Your best life anyway
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Undanfarin ár hefur listsköpun sem tengist umhverfisvernd vaxið ásmegin. Ritgerðin veltir upp ýmsum vinklum þar sem myndlist stuðlar að vitundarvakningu um umhverfismál. Einnig er list sem aktívismi almennt skoðuð frá mismunandi sjónarhornum. Spurningunni um hvort að list sem einkennist af slíkri baráttu orkar nokkru marktæku er velt upp. Farið er yfir mikilvægi vonar, jákvæðni og agaðs hugsunarmáta fyrir aðgerðarsinna - þá einnig í samhengi við þann skáldskap sem myndast hefur í kring um slíkar hreyfingar í gegn um tíðina. Vitnað er í orð fræðinga, listamanna og aðgerðarsinna á borð við Plenty Coups, Donnu Haraway, Naomi Klein, Ursulu K. le Guin og þau tengd við listsköpun höfundar.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28154


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni BA greinagerd ritgerd Agusta tilb.pdf930.23 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna