is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28156

Titill: 
  • Faðmur : um líkamsvitund og ferli í efnisvinnu
  • Halda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Efnisval í list hefur mér ávalt verið hugleikið. Ég velti því fyrir mér hvernig er hægt að nýta val á náttúrulegu efni til þess að tengja líkamann við listaverkið og tengjast svo þaðan út til umhverfisins. Ég mun ræða tilraunir til þess að nýta bæði plöntur í listaverk og svo mótað efni eins og vax og leir. Hvað eiga þessi efni sameiginlegt og hvernig hefur nýting þeirra áhrif á áhorfanda verksins, jafnframt við að skoða hvernig þau auðvelda mér að finna þessa tengingu við líkama og umhverfi. Ég lít til listamanna á borð við Melodie Mousset, Gabriel Orozco, Lukas Szurowiec og Janine Antoni og ber saman þeirra vinnu og mína eigin. Hvað er líkt með vinnuferli okkar og hvað er ólíkt. Einnig verður fjallað um skrif Graham Harmans um hlutmiðaða verufræði innan heimspeki og hugmyndir Michael Polanyi um þögla þekkingu til þess að öðlast betri skilning á efni og ferli verkanna og hvað býr í samtali mínu við efnið. Ég finn leiðir til þess að hjálpa mér að skilja eigin aðferðir og finna hugsanabrautir til þess að fylgja í þessum vangaveltum.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28156


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ElsaMaria_BA_Myndlist.pdf2.16 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna