en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Bifröst University > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/28316

Title: 
  • Title is in Icelandic Núvitund og leiðtogafærni
  • Mindfulness and leadership skills
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð er fjallað um tengsl núvitundar við leiðtogafræði. Rannsóknarspurningin í ritgerðinni er: Hefur ástundun núvitundar áhrif á leiðtogafærni?
    Til að svara rannsóknarspurningunni var gerð rannsókn sem send var á þátttakendur sem sótt höfðu stjórnendanámskeiðið „Mindful Leadership“ í Opna háskólanum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru bornar saman við tvær aðrar kannanir sem lagðar höfðu verið fyrir sömu þátttakendur fyrir námskeið og um þremur vikum eftir námskeið. Helstu niðurstöður eru að ástundun núvitundar hefur áhrif á leiðtogafærni. Könnuninni var skipt upp í sex þemu sem hægt var að bera saman á milli kannana og í fimm af þeim var mælanlegur munur á niðurstöðum þeirra sem stunda óformlega núvitund, að minnsta kosti þrisvar í viku, með því að taka andrými í dagsins önn og þeirra sem ekki stunda hana reglulega. Niðurstöður í þessari rannsókn eru í samræmi við niðurstöður úr þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið síðastliðin ár um núvitund.
    Störf og verkefni leiðtoga eru krefjandi. Til að vera framúrskarandi leiðtogi þarf að þjálfa tilfinningagreind. Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að auka tilfinningagreind með athyglisþjálfun og að besta leiðin til að þjálfa hana sé með núvitund. Mesta áskorunin fyrir önnum kafna leiðtoga er að setja núvitund inn í sín daglegu verkefni. Margar skipulagsheildir erlendis eru farnar að bjóða starfsfólki sínu upp á núvitundarþjálfun vegna þess ávinnings sem sú ástundun hefur fyrir leiðtoga, starfsmenn og skipulagheildir. Ætla má að niðurstöður rannsókna um áhrif núvitundarþjálfunar muni opna leið hennar enn frekar í viðskiptaheiminn hér á landi sem annars staðar.

  • In this essay connection between mindfulness and leadership skills will be discussed. The research in this thesis is: Does mindfulness practice impact on leadership skills?
    To answer the research question a study was submitted to participants that had attended a management course "Mindful Leadership" at Opni Háskólinn. Results of the study were compared with two other studies that had been answered by same participants before the course and three weeks after the course. The main conclusion is that the practice of mindfulness affects leadership skills. The research was divided into six themes to compare between surveys and in five of them were measurable differences in the results of those engaged in informal mindfulness practice, at least three times a week by taking a respite in the daily use to those not conduct it regularly. Results of this study are consistent with the results of the many studies that have been made in recent years about mindfulness.
    Jobs and projects of leaders are demanding. Leader needs to practice emotional intelligence to be outstanding. Studies have shown that emotional intelligence can be increased by attention training and the best way to do that is with mindfulness. The greatest challenge for busy leaders is to put mindfulness into their everyday tasks. Several organizations abroad are beginning to offer their employees mindfulness program because of the benefits the practice has for leaders, employees and organization. Presumably, the results of research on the effects mindfulness practice will open its way further into the business world in this country and abroad.

Accepted: 
  • Jun 16, 2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28316


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Núvitund og leiðtogafærni.pdf1.48 MBOpenHeildartextiPDFView/Open