en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Bifröst University > Félagsvísindadeild > Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/28348

Title: 
  • Title is in Icelandic Hver er upplifun íslenskra alþingiskvenna af fjölmiðlum og fjölmiðlaumfjöllun?
  • Female members of Alþingi and their experiences with media coverage
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessu lokaverkefni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun íslenskra alþingiskvenna til fjölmiðla og fjölmiðlaumfjallana um störf þeirra. Tiltölulega jafnt kynjahlutfall ríkti á þingi á þeim tíma sem rannsóknin var unnin og var markmið rannsóknarinnar að varpa ljósi á upplifun alþingiskvenna sem viðmælenda í fjölmiðlum. Beitt var eigindlegum rannsóknaraðferðum við vinnslu verkefnisins og gagna aflað með viðtölum við fjórar konur sem störfuðu á Alþingi á því kjörtímabili sem var yfirstandandi þegar rannsóknin var unnin. Tilgangur rannsóknarinnar var að ná fram viðhorfi og upplifum viðmælenda til fjölmiðla.
    Helstu niðurstöður benda til þess að mun oftar sé leitað til karla í stjórnmálum þegar ræða á tiltekin málefni er varða störf þings og ríkisstjórnar. Skýringuna má að stórum hluta rekja til þess að löng hefð er fyrir því að aðallega karlmenn gegni æðstu embættum innan ríkisstjórnar og þings. Enn virðist ríkja sú tvíhyggjuhugmynd að karlmenn séu hæfari þegar kemur að stjórnmálum og konur eigi að einbeita sér frekar að mýkri málum. Enn þá eru ríkjandi hugmyndir um konur sem mæður og húsmæður. Þegar kemur að stjórnun stærri ráðuneyta á borð við forsætis- og fjármálaráðuneyti, sitja karlmenn þar mun oftar á stóli og því leiti fjölmiðlar óhjákvæmilega frekar eftir viðtölum við þá. Þó kom fram að þegar konur stýrðu téðum ráðuneytum jókst hlutur stjórnmálakvenna sem viðmælenda í fjölmiðlum ekki.

  • This essay reports results from a study among Icelandic women in congress on their experiences of media and media coverage on their work. The gender ratio at Althingi was nearly equal at the time of the study and the aim was to shed light on the experience of congresswomen as interviewees in media. Data was collected with qualitative methods, i.e. interviews with four congress women, all of whom were active members of parliament at the time of the study, to capture their experiences and attitudes towards the media.
    Results indicate that men in politics were more often contacted when specific issues relating to parliament and government were discussed. The explanation is largely based on the tradition of men holding higher offices within government and parliament. The dualistic notion is still prevalent, that men are more capable when it comes to politics and women should focus on the softer issues. It is still a prominent attitude that women are mothers and housewives. When it comes to managing larger ministries, like the Ministry of Finance and Economic affairs or the Prime Minister’s Office, men are more often selected and therefore the media more often seeks their input. However, it was also noted that when women held those ministries, the female presence in media did not increase.

Accepted: 
  • Jun 20, 2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28348


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaverk_BA_IngunnBylgjaEinarsdottir.pdf940.69 kBOpenHeildartextiPDFView/Open