is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28357

Titill: 
  • Titill er á ensku They shoot kids, don't they?
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Í útskriftarlínunni minni vildi ég fagna sérvisku ólíkra einstaklinga með samsetningu fatnaðar. Línan er hönnuð með hóp einstaklinga í huga sem eru þátttakendur í óstöðvandi reifi. Innblástur er sóttur í styrk þeirra og sjálfstraust því þau leyfa ekki reglum annara að stjórna því hvernig þau klæða sig. Þau eru með sínar eigin reglur um hver má nota flík og hvernig. Línan er jafnframt sjónræn túlkun á skörun hugarástands og upplifun þessara einstaklinga sem lifa og hrærast í þessari menningu. Þessi hlið línunar birtist í breytingunni á milli formlegs klæðnaðs og götutísku og að lokum í algjörri afbyggingu.

Samþykkt: 
  • 20.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28357


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hönnunargreining fyrir lokaverkefni-Darren V1.pdf2.24 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna