is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Business Department >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28364

Titill: 
  • Titill er á ensku Mindfulness and mindful eating may not decrease calorie intake, predict healthy eating and improve mood
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Mindfulness interventions have a numerous benefits for health, like affecting eating behavior and mood, which are important factors in preventing health problems. The purpose of this study was to examine the effects two mindfulness approaches, mindfulness and mindful eating meditations, on calorie intake and mood. The relationship between trait mindful eating, mindfulness and eating behavior was also observed. A convenience sample of 45 undergraduate psychology students (M = 22.8) was randomly assigned to either a mindfulness condition, mindful eating condition or an audio book condition. Following the interventions, participants had the option of consuming pre-weighted food while answering several questionnaires. The hypothesis of the study were: 1) Mindful eating and mindfulness groups would consume less calories than the control group. The mindfulness groups would not differ; 2) Trait mindfulness and mindful eating would predict healthier eating behavior; 3) There would be a decrease in the negative affect and increase in the positive affect in the mindfulness groups from prior to post intervention, with no change in the control group. The results did not support the hypothesis. These finding suggest that mindfulness and mindful eating may not decrease calorie intake, predict healthy eating behavior and improve mood.

  • Núvitund hefur fjölmarga ávinninga fyrir heilsu, eins og að hafa áhrif á matarhegðun og skap, en það eru mikilvægir þættir sem geta komið í veg fyrir heilsufarsvandamál. Tilgangur rannsóknarinnar var að rannsaka áhrif tveggja núvitundar aðferða, hugleiðslu og næringar hugleiðslu, á kaloríuinntöku og skap. Sambandið milli núvitundar, næringar núvitundar og matarhegðun í daglegu lífi var líka skoðað. Hentugleikaúrtak 45 sálfræðinemenda (M = 22.8) var skipt handahófskennt í tilraunahópa sem tóku annaðhvort þátt í núvitundarhugleiðslu eða næringar núvitundarhugleiðslu og samanburðarhóp sem hlustaði á brot út hljóðbók. Eftir þessi inngrip höfðu þátttakendur val um að neyta matar, sem var búið að vigta, á meðan þeir svöruðu nokkrum spurningalistum. Tilgátur rannsóknarinnar voru: 1) Núvitundar og næringar núvitundar hóparnir myndu innbyrða minna af kaloríum heldur en samanburðahópurinn. Enginn munur verður á núvitundarhópunum; 2) Núvitund og næringar núvitund í daglegu lífi myndi spá fyrir um heilsusamlega matarhegðun; 3) Að neikvæðar tilfininngar myndu lækka og jákvæðar tilfinningar hækka í núvitundarhópunum á milli mælinga fyrir og eftir inngripin en að engin breyting yrði hjá samanburðahópnum. Niðurstöðurnar studdu ekki tilgáturnar og þær benda til þess að núvitund og næringar núvitund gætu hugsanlega ekki minnkað kaloríuinntöku, spáð fyrir um heilsusamlega matarhegðun og bætt skap.

Samþykkt: 
  • 20.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28364


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc_Bergsveinn_skemman.pdf365.3 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna