Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28372
Í þessari ritgerð verður fjallað um manninn sem tilfiningaveru og hvernig listamenn geta nýtt sér persónulegar upplifanir og tilfinningar í list sína. Tenging mannsins við náttúruna og hvernig við getum notað orkunna frá henni til að fá andlegan styrk. Talað verður um hvað draumar eru mikilvægur þáttur í því hvernig við getum skilið undirliggjandi tilfinningar okkar og um þessa tilfininnga losun sem við öll verðum á einhvern hátt að fá útrás fyrir og hvernig myndlistin mín verður til út frá minni losun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BAritgerð. tilbúið.pdf | 907.08 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |