is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2839

Titill: 
  • Markmið laga nr. 49/2005 um fullnustu refsinga um betrun fanga á Íslandi
Titill: 
  • The objective of law nr. 49/2005 on punishment regarding penance
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Mikið hefur verið rætt um afplánun og refsingar í kjölfar ýmissa glæpa sem hafa verið framdir hér á landi og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum. Það sem vakti áhuga höfundar á efni sem þessu er að almenningur virðist vera mjög dómharður og refsiglaður án þess að hugsa um afleiðingar þess Höfundur fékk leyfi Fangelsisyfirvalda og ákvað að heimsækja fanga í fangelsi og ræða við nokkra þeirra. Fangar sem var rætt við töluðu um að íslensks löggjöf um fullnustu refsinga og fangelsismál væri langt á eftir öllum öðrum þjóðum og þá einna helst Danmörku. Þar sem Íslendingar hafa gjarnan borið sig saman við Dani í gegnum tíðina fannst höfundi það skemmtileg áskorun að kanna hvort ísland væri svo langt á eftir Danmörku í refsi og fullnustumálum

Samþykkt: 
  • 27.5.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2839


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSritgerd_Unnur_vor2009_fixed.pdf620.91 kBOpinnPDFSkoða/Opna