is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskipta- og hagfræðideild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business and Economics >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28394

Titill: 
  • The relationship between social media use and self-esteem : gender difference and the effects of parental support
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Self-esteem is one of the most common constructs studied regarding adolescence. Self-esteem is defined as one´s sense of pride, positive evaluation or self-respect. Research has shown that self-esteem increases throughout childhood but decreases in adolescence, though the decrease is greater for girls. Recently the use of social media has increased dramatically, and research on how self-esteem can be impacted has become more common. Research has shown that girls often report lower self-esteem than boys and also that those who spend more time on social media report lower self-esteem. Present study analysed how gender and hours spent on social media could impact adolescents´ self-esteem. The survey was conducted by ICRSA in February 2016 and was a quantitative cross-sectional study. Total number of participants was 10,687, however, a random sample of 2039 participants was used. The total response rate nationwide was 86%. Results showed that girls had lower self-esteem than boys, and that those who spent most time on social media had lower self-esteem. The results are analogous to previous research. It can be concluded that girls are more likely to have low self-esteem than boys. Furthermore, to spend a lot of time on social media can impact adolescents´ self-esteem.

  • Sjálfstraust er ein algengasta hugsmíðin skoðuð í tengslum við unglingsárin. Sjálfstraust er gjarnan skilgreint sem stolt, jákvætt gildismat eða sjálfsvirðing einstaklings. Rannsóknir hafa sýnt að sjálfstraust eykst í gegnum barnæsku en síðan dregst úr því á unglingsárunum, og þá meira hjá stelpum. Á undanförnum árum hefur samfélagsmiðlanotkun aukist gríðarlega, og rannsóknir á hvernig sjálfstraust getur orðið fyrir áhrifum þess hafa gerst algengari. Rannsóknir hafa sýnt að stelpur eru með lægra sjálfstraust en strákar og þeir sem eyða meiri tíma á samfélagsmiðlum á dag hafa lægra sjálfstraust. Rannsókn þessi skoðaði hvernig kyn og tíma eyddum á samfélagsmiðlum á dag gæti haft áhrif á sjálfstraust ungmenna. Rannsóknin var framkvæmd af R&G í febrúar árið 2016 og var þversniðsrannsókn. Heildarfjöldi þátttakenda var 10687, hinsvegar var notast við úrtak 2039 þátttakenda við gerð þessarar rannsóknar. Heildarsvarhlutfall var 86%. Niðurstöður sýndu að stelpur voru með lægra sjálfstraust en strákar og að þeir sem eyddu mestum tíma á samfélagsmiðlum á dag voru með lægra sjálfstraust. Niðurstöður eru í samræmi við fyrri rannsóknir. Hægt er að álykta að stelpur eru líklegri til þess að hafa lægra sjálfstraust en strákar og að þeir sem eyða miklum tíma á samfélagsmiðlum á dag hafa lægra sjálfstraust.

Samþykkt: 
  • 21.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28394


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hanna_Run_Complete_Thesis_BSc_skemman.pdf277,3 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna