Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28415
Immigration is increasing each year in the Western world, including Iceland but little is known about the attitudes towards immigrants among the Icelandic population. The aim of the present study was, therefore, to examine attitudes and to identify factors that are related to attitudes towards immigrants in Iceland. Online survey was posted on Facebook and 418 individuals participated in the study, 277 females and 139 males. Results indicated that males and individuals with lower levels of education had more negative attitudes towards immigrants than females and individuals with higher levels of education. Perceiving that immigrants posited a job threat was associated with higher levels of negative attitudes towards immigrants and perceived job threat mediated the relationship between gender and attitudes towards immigrants. Attitudes were more negative towards out-group immigrants or immigrants immigrating from non-western societies than for in-group immigrants or immigrants from western-societies. Higher levels of perceived national pride was associated with higher levels of negative attitudes towards immigrants but the hypothesis that the relationship between immigrant´s group membership would be moderated by perceived national pride was not supported. Future studies should design and test educational programs aimed at decreasing negative attitudes towards immigrants and thereby increase the likelihood that immigrants and the natives or Icelanders will live together in harmony.
Á hverju ári fjölgar innflytjendum í hinum vestræna heimi og þar á meðal Íslandi. Þrátt fyrir það, er lítið vitað um viðhorf gagnvart innflytjendum á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf og ýmsa þætti sem tengjast viðhorfum gagnvart innflytjendum hér á landi. Netkönnun var sett á Facebook og alls voru 418 sem tóku þátt, þar af voru 277 konur og 139 karlar. Niðurstöður sýndu að karlar og einstaklingar með litla menntun hafa neikvæðari viðhorf gagnvart innflytjendum heldur en konur og einstaklingar með hátt menntunarstig. Einstaklingar sem finna fyrir starfsógn af hálfu innflytjenda virðast hafa neikvæðari viðhorf, ásamt því að starfsógn miðlaði að hluta til sambandsins á milli kyns og viðhorfa gagnvart innflytjendum. Einnig reyndust viðhorf neikvæðari gagnvart innflytjendum sem tilheyra út-hóp (e. out-group) eða eru ekki frá vestrænum þjóðum, heldur en innflytjendum í inn-hóp (e. in-group) eða þeim sem tilheyra vestrænum þjóðum. Þrátt fyrir að mikið þjóðarstolt hafi verið tengt við neikvæð viðhorf gagnvart innflytjendum, þá var sambandið á milli þess hvaða hóp innflytjandi tilheyrir ekki stjórnað af þjóðarstolti. Framtíðar rannsóknir ættu að þróa aðferðir sem stuðla að bættu viðhorfi gagnvart innflytjendum og með því, auka líkur á að innflytjendur og Íslendingar geti lifað í sátt og samlyndi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc_Thesis_Kolbrun.pdf | 440,03 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |