is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28462

Titill: 
  • Þolþjálfun í knattspyrnu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Sem knattspyrnuiðkandi til margra ára hef ég alltaf haft áhuga á þjálfun íþróttarinnar. Áður en ég byrjaði í íþróttafræði velti ég oft fyrir mér hvernig þjálfun væri háttað og hvað væri mikilvægast við hana til þess að verða góð í knattspyrnu. Það eru margir þættir sem góður knattspyrnumaður þarf að hafa en þeir eru meðal annars þol, styrkur, hraði, tækni og fleira.
    Í þessu verkefni verður þolþjálfun í knattspyrnu tekin fyrir og skoðuð. Knattspyrnuleikur er að jafnaði 90 mínútur að lengd og vegna fárra skiptinga gerir hann kröfur til leikmanna að halda út allan tímann. Knattspyrna er líkamlega erfið íþrótt og er þol gríðarlega mikilvægur þáttur hennar. Skipta má þoli í loftháð þol og loftfirrt þol en bæði gegna þau stóru og mikilvægu hlutverki.

Samþykkt: 
  • 27.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28462


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BÓÓ-BS-lokaskil2.pdf832.03 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni.pdf11.55 kBLokaðurYfirlýsingPDF