is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28472

Titill: 
  • „Þetta er bara nútíma ástarsaga“ : er Tinder vettvangur þegar kemur að markbærum tengslum?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta lokaverkefni til BA prófs í Tómstunda- og félagsmálafræði er eigindleg rannsókn á viðmóti kvenna á stefnumótaforritinu Tinder. Tekið var viðtal við fjórar konur á aldrinum 25-30 ára. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort Tinder sé vettvangur í nútímasamfélagi til tengsla og þá skoða hverskonar tengsl það eru. Gerð verður tilraun til þess að skilgreina forritið sem tómstund. Þar að auki skoðar höfundur hvaða áhrif forritið hefur á sjálfsmynd notenda. Titill verkefnisins „Þetta er bara nútímaástarsaga“ er bein orðatilvitnun í einn viðmælanda rannsóknarinnar. Fyrirsögnin gefur til kynna að Tinder geti verið milligönguliður til markbæra tengsla.
    Niðurstöður benda til þess að það sé hægt að skilgreina forritið sem tómstund og konur sem skrá sig á Tinder virðast leita að markbærum tengslum. Einnig gáfu niðurstöður til kynna að forritið geti haft tvennskonar áhrif á sjálfsmyndina, annars vegar uppbyggjandi áhrif sem leiðir til góðrar reynslu og hins vegar niðurrífandi áhrif.

Samþykkt: 
  • 28.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28472


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni_DóraSveinsdóttir.Tinder.pdf425.32 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16(2)-signed.pdf462.81 kBOpinnYfirlýsingPDFSkoða/Opna