is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28484

Titill: 
  • Hvaða áhrif hefur það á systkini þegar fatlað barn fæðist inn í fjölskyldu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • BA ritgerð þessi fjallar um hvaða áhrif það hefur á systkini þegar fatlað barn fæðist inn í fjölskyldu. Rannsóknarspurningar ritgerðarinnar leitast eftir að fá sýn systkina á það hvernig það er að alast upp með fötluðu systkini. Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hvort eða hvernig systkini bregðast við þegar þau eignast fatlað systkini. Ritgerðin byggir annars vegar á fræðilegum heimildum um skilgreiningu á fötlun, fjölskylduna og systkinin og hins vegar á eigindlegum rannsóknaraðferðum og gagnaöflun. Tekin voru viðtöl við fjóra einstaklinga sem öll höfðu alist upp með fötluðu systkini, þó á mismunandi tímum. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að gríðarlega mikill munur hefur á undanförnum áratugum orðið á því að alast upp með fötluðu systkini þar sem þjónustan við bæði foreldra og systkinin er mun meiri í dag heldur en fyrir um þrjátíu árum.

Samþykkt: 
  • 28.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28484


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hvaða áhrif hefur það á systkini þegar fatlað barn fæðist inn í fjölskyldu.pdf887.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Elva_Bjork_Gudmundsdottir_2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16(1)-signed.pdf99.06 kBLokaðurYfirlýsingPDF