is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28531

Titill: 
  • Textíliðnaðurinn : sjálfbærni og endurnýtingin
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Sjálfbærni í textíliðnaði er vanmetið hugtak. Aðeins lítil prósenta heimsins vinnur hörðum höndum í að stuðla að bættri sjálbærni. Töluvert meira er af mengandi fjöldaframleiðslu sem mun ekki skilja neitt eftir fyrir komandi kynslóðir. Í þessarri heimildarritgerð verður fjallað um textíliðnaðinn, jákvæðu og neikvæðu áhrifaþætti hans. Fjöldaframleiðsla hefur tekið yfir heiminn og er slík textílframleiðsla eitt af menguðust iðnuðum heims. Neyslumynstrið virðist ekki fara minnkandi hjá slíkum fyrirtækjum þrátt fyrir ófá slys og ábendingar. Í okkar nútímasamfélagi hafa þó breytingar átt sér stað og hefur endurnýting orðið vinsælli. Tilgangur þessarar fræðilegu úttektar er að skoða hversu mikilvæg þekking um sjálfbærni í textíl sé í raun og veru. Erum við búin að átta okkur á alvarleika málsins og sitjum aðgerðarlaus eða erum við orðin of sein til að breyta rétt. Fagleg þekking og heildarsýn textílkennara henta vel í fræðslu um sjálfbærni í textíl. Leitast var eftir því við skoðun þessa viðfangsefnis að notast við erlendar og íslenskar heimildir, bækur, útgefið efni og greinar.

Samþykkt: 
  • 28.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28531


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.ed Hrafntinna - loka, loka,loka.pdf1.19 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing.pdf184.43 kBLokaðurYfirlýsingPDF