is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28577

Titill: 
  • Aðstoð hesta í lífi einhverfra einstaklinga : „ég elska hesta, ég tengist þeim svo vel“
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa lokaverkefnis er að sýna fram á það hversu meðferð fyrir einhverfa með hestum geti haft góð áhrif á líðan einstaklingana. Einnig hafði ég mikinn áhuga á að sjá hvað það væri í meðferðarforminu / reiðnámskeiðinu hvað það væri sem gera mæti betur.
    Verkefnið skiptist í tvo hluta, annars vegar fræðilegan og hins vegar eigindlegan þar sem viðtöl voru tekin við reiðkennara á reiðnámskeiðum fyrir fatlað fólk, þjónustunotendur reiðnámskeiða og aðstandendur þeirra.
    Í lokin verður svo komið inná hvernig ég sem reiðkennari og verðandi þroskaþjálfi myndi vilja sjá reiðnámskeið með fötluðum einstaklingum byggð upp.

Samþykkt: 
  • 28.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28577


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Oddrún Ýr Sigurðardóttir BA verkefni_Aðstoð hesta í lífi einhverfra einstaklinga.pdf1.01 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
PP bæklingur BA rigerð Oddrún Ýr Sigurðardóttir.pdf478.74 kBOpinnBæklingurPDFSkoða/Opna
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16-signed samþykkt.pdf102.88 kBLokaðurYfirlýsingPDF