is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28596

Titill: 
  • Atvinnumál einhverfs fólks með miklar stuðningsþarfir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni er sjónum beint að atvinnumálum einhverfs fólks með miklar stuðningsþarfir og leitað svara við því hvernig samningur Sameinuðu þjóðanna ásamt lögum um málefni fatlaðs fólks birtast í núverandi þjónustu. Þessi hópur fólks hefur lifað við aðgreiningu í atvinnuþátttöku og leið hans undantekningarlaust legið í einhæfa hæfingu með litla framtíðarsýn. Í ritgerðinni er fjallað um þróun atvinnumála og horft til stefnu hugmynda til að auka samfélagsþátttöku einhverfs fólks með miklar stuðningsþarfir Verkefnið er fræðileg úttekt og eigindleg rannsókn með viðtölum við fagfólk sem hefur reynslu í málaflokknum. Skort hefur á stefnu, úrræði og úrbætur hjá stjórnvöldum og ábyrgðinni dreift á margar hendur. Niðurstöður benda til þess að stuðningurinn þurfi að vera jafnari, altækari og einstaklingsbundinn í stað þjónustu sem bundin er við steinsteypu.

Samþykkt: 
  • 28.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28596


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sigurbjorn-2811734729-BA-Ritgerd-Atvinnumal.pdf1.12 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Sigurbjörn Björnsson 2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf54.75 kBLokaðurYfirlýsingPDF