en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/28633

Title: 
 • Title is in Icelandic Cognitive skill of Icelandic national team basketball players
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Recent research has shown the importance of psychological factors and that it is in fact as important as the physical factors. This fact becomes even more fundamental when people reach the athletic stage. The main objective of this study was to examine the mental strength of Icelandic elite basketball players through a self-reported questionnaire.
  The questionnaire was sent to 37 members of the Icelandic national basketball teams (A-teams). The players were both male and female, 15 and 22 respectively. There were 11 men and 15 women who finished the questionnaire which resulted in a 73% completion rate in the male group and 68% in the women‘s. The age of participants ranged from 18 to 35 years. The measurement used in the study were the following: Tops: A test of performance strategies, SAS-2: A sport anxiety scale and SMTQ: A sports mental toughness questionnaire
  The results of the study showed that there is no significant difference between the men´s national A-team in basketball and the women´s national A-team in basketball when it comes to cognitive skills and anxiety in sports. There was only some difference in few sub scales in the Tops test; those were negative thinking and emotional control in competition and emotion control in practice. The results showed that there was a significant difference between the two groups in mental toughness were the men´s team scored higher on the test.
  Keywords: cognitive skill, anxiety in sports, mental toughness, sport psychology

 • Abstract is in Icelandic

  Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi sálfræðilegra þátt og að þeir eru í raun jafn mikilvægir og líkamlegu þættirnir. Þegar komið er í afreksmennsku verða sálfræðilegu þættirnir jafnvel mikilvægari. Markmið þessarar rannsóknar var að rannsaka hugræna getu íslenskra landsliðsmanna í körfubolta, kvíða þeirra í íþróttum og andlegan styrk sem gert var með spurningalista.
  Spurningalistinn var sendur á 37 einstaklinga sem allir voru í annað hvort í karla eða kvenna A-landsliði Íslands í körfubolta, 15 karla og 22 konur. Það voru 15 konur sem svöruðu spurningalistanum og 11 karlar sem gaf 68% svarhlutfall hjá konunum og 73% hjá körlunum. Aldur þátttakanda var frá 18 til 35 ára. Mælitækin sem notuð voru í rannsókninni voru eftirfarandi: Tops: A test of performance strategies, SAS-2: a sport anxiety scale and SMTQ: A sports mental toughness questionnaire
  Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að það var ekki marktækur munur á milli karla- og kvennalandsliða hvað varðar hugræna færni og kvíða í íþróttum. Einungis mátti sjá mun á milli liðanna í þremur undirþáttum Tops prófsins sem voru neikvæð hugsun og tilfinningastjórnun í keppni og tilfinningastjórnun á æfingum. Þá sýndu niðurstöður að það var munur á milli hópanna hvað varðar andlegan styrk þar sem karlanir skoruðu hærra.
  Lykilorð: hugræn færni, kvíði í íþróttum, hugrænn styrkur, íþróttasálfræði

Accepted: 
 • Aug 8, 2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/28633


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BS verkefni.pdf310.51 kBOpenHeildartextiPDFView/Open