is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/287

Titill: 
  • Hvað á skólinn að gera? : aðgerðaráætlun Olweusar og foreldrasamstarf gegn einelti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð var unnin til B.Ed.-prófs við Kennaraháskóla Íslands vorið 2007. Í ritgerðinni er fjallað um helstu þætti eineltis. Hvað veldur því að sumir verða fyrir einelti en aðrir ekki? Hverjir eru gerendur og hverjir eru þolendur? Hvað getum við gert til að fyrirbyggja einelti? Hér á eftir munum við reyna að skilgreina einelti.
    Markmið okkar var fyrst og fremst að kynna okkur einelti. Þegar við munum stíga okkar fyrstu skref í starfi kennarans verður það skylda okkar að stuðla að því að öllum börnum líði vel í skólanum. Í dag er því miður ekki þannig farið hjá öllum börnum. Á hverjum degi verða sum börn fyrir einhverskonar ofbeldi bæði í skólanum og utan hans. Þess vegna er mikilvægt að samræma vinnubrögð til að fyrirbyggja og bregðast við einelti. Með því getum við reynt að tryggja öryggi nemenda og aðstoðað þá sem fyrir því verða.

Samþykkt: 
  • 22.6.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/287


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð.pdf472.54 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Bæklingur.pdf81.66 kBOpinnBæklingurPDFSkoða/Opna