en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/28703

Title: 
 • Eyrbyggja saga and Legal Change
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • The discussion about saga origins and specifically about the temporal frame in which they were committed to parchment has been traditionally circumscribed to the literary field. Despite several attempts to enrich the debate considering the historical context (Torfi Tulinius, 2000, 2007, 2013), the scholarly consensus seems reluctant to redefine the datings traditionally accepted. Although a precise dating is a desideratum, a more concise framing for sagas could be useful to understand the context of their production. The saga genre is characterized by its connection with the upper ladders of Icelandic society and its nature as an historicizing discourse (Assman, 1992). Therefore, it is expected that there is an underlying political message, connected with the material circumstances of its production. This thesis considers Eyrbyggja saga as one of such cases. This saga has several advantages for an historical analysis. Firstly, it is a regional saga, most probably written in the area where the story takes place. Secondly, it has been linked with one of the most important families in the 13th century Icelandic history, the Sturlungar. Thirdly, the dating hypotheses provided by previous scholars, f. ex. Einar Ól. Sveinsson, relied on a cross-reading between Eyrbyggja and Grágás (or a previous non-preserved law code). This approach limited plausible interpretations that consider later legal compilations, as the one that is carried out in this thesis.
  Following this statement, the saga could be read as a sort of roman à clef, emphasizing the political content of the narrative.1 In this sense, two study cases will be identified among the several storylines in Eyrbyggja. The criterion will be to choose those scenes that present conflicting claims concerning the legal frame of the presumed period of its composition. From these cases, a comparative reading will be proposed between the saga and the legal corpora in force in Iceland since 1230 (the earliest proposed dating) to 1280 (the latest proposed dating). The correspondences between the saga discourse and the political context of production of the legal normative, interpreted in the light of Pospíšil’s Legal Anthropology (1971), will be used to draw hypothesis on who might support such a claim. This dissertation will contend that the group most likely to present a defensive stance against the new administrative system was the aristocracy with a local power base, which saw its prerogatives being endangered by its introduction. This power conflict is framed within the long-standing conflict of the aristocracy with the Church, called Staðamál.

 • Abstract is in Icelandic

  Umræðan um uppruna fornsagna, sérstaklega um ritunartíma þeirra, hefur yfirleitt verið einskorðuð við bókmenntafræðina. Þó reynt hafi verið nýlega að auðga umræðuna um viðfangsefnið (Torfi Tulinius, 2000, 2007, 2013), ríkir ákveðin tregða meðal fræðimanna til að hrófla við viðteknum aldursgreiningum. Þótt æskilegt hljóti að teljast að greina sem nákvæmast ritunartíma sagnanna, mætti skilgreina betur það samhengi sem þær urðu til í. Fornsögurnar einkennast af því að þær verða til í efri stigum íslensks samfélags en jafnframt að þær eru „sagnfræðikennd orðræða“ (Assman 1992). Því má gera ráð fyrir undirliggjandi pólítískum boðskap sem tengist þeim efnislegum aðstæðum fyrir tilurð sagnanna. Í ritgerð þessari verður Eyrbyggja saga skoðuð sem dæmi um slíka fornsögu. Í fyrsta lagi er um héraðssögu að ræða, líklega rituð á því landsvæði þar sem atburðirnir eru látnir gerast. Í öðru lagi tengist sagan einni af fyrirferðarmestu ættum 13. aldar, Sturlungum. Í þriðja lagi, þá hafa tilgátur fyrri fræðimanna um aldur sögunnar einatt byggt á samanburði við Grágás (eða eldra lagasafni sem ekki hefur varðveist). Þessi nálgun þrengdi að öðrum mögulegum túlkunum sem líta til yngri lagabóka, en það er gert í þeirri ritgerð sem hér er lögð fram.
  Það mætti því lesa söguna sem eins konar lykilróman, með áherslu á pólítiskt innihald hennar.2 Í því skyni verða tvö tilfelli úr sögunni skoðuð sérstaklega. Þau bjóða bæði upp á mismunandi túlkanir eftir því við hvaða lagasafn er miðað. Í framhaldi af athugun á tilfellunum tveimur verður boðið upp á samanburð milli Eyrbyggja sögu og þeirra lagasafna sem hafa varðveist frá 1230 (elsta mögulega aldursgreining) til 1280 (yngsta mögulega aldursgreining). Tengslin milli orðræðu sögunnar og þess pólítíska samhengis sem býr undir lögunum verða túlkuð í ljósi Lagalegrar Mannfræði (1971) Pospíšils, sem verður svo notuð til að setja fram tilgátur. Í ritgerðinni verður því haldið fram að sagan túlki líklega sjónarmið voru höfðingjar á viðkomandi landsvæði sem töldu að væri verið að grafa undan forréttindum þeirra með því að koma á nýju stjórnkerfi. Þessi átök um völd áttu sér stað við kirkjuna og heyra til hinna svokölluðu staðamála.

Accepted: 
 • Aug 24, 2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/28703


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Eyrbyggja saga and Legal Change.pdf652.4 kBOpenComplete TextPDFView/Open
Declaration of Access Julian E Valle 2017.pdf22.68 kBLockedYfirlýsingPDF