is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28720

Titill: 
  • Titill er á ensku Knock, knock. Who's there? A Translation and Study of Þóruljóð
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    There is a great deal of long-neglected late- or post-medieval Icelandic literature which has only recently begun to receive scholarly attention. This includes the genre of poems known as sagnakvæði, eight long, narrative poems written in Eddic metre which were written down in the seventeenth century and onwards. However, there is much evidence to suggest that they were composed centuries previously and had circulated in oral transmission for some time. This thesis will outline the preservation and transmission of the sagnakvæði and provide an overview of the existing scholarly research into the poems. The thesis will then focus on one of the sagnakvæði, Þóruljóð, which tells of a young Danish leader named Þorkell and a giantess named Þóra who appears suddenly at his farmstead at Christmas and asks for lodgings. I have produced the first English translation and in-depth of Þóruljóð, as well as a discussion of possible sources and analogues for the poem and its titular character Þóra. This includes a discussion of the medieval Icelandic vikivaki games, group entertainments played at dance-gatherings at Icelandic farmsteads involving costumed figures, such as Háu-Þóruleikur, the central figure in which bears a distinct similarity to the character of Þóra. Relevant figures in folklore, Eddic poetry and sagas are also discussed. In doing so, I hope to place the poem into its wider literary and cultural context and demonstrate the interplay between different types of literature and folk-tales in medieval Iceland.

  • Til er fjöldinn allur af íslenskum bókmenntum frá síðmiðöldum og frá því eftir siðaskipti, sem hingað til hafa fengið litla sem enga fræðilega umfjöllun. Þetta á meðal annars við um kvæði sem nefnast sagnakvæði, sem eru átta löng frásagnarkvæði með fornyrðislagi sem voru skráð á 17. öld og síðar. Ýmislegt bendir þó til þess að kvæðin hafi verið samin vel fyrir þann tíma og varðveist í munnlegri geymd þar til þau voru skráð í núverandi formi. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir varðveislu og útbreiðslu sagnakvæða, ásamt yfirliti um fyrri rannsóknir. Þar næst er áherslunni beint að einu kvæðanna, Þóruljóðum, sem segja frá danska höfðingjanum Þorkatli og tröllkonunni Þóru, sem birtist óvænt á bæ hans um jól og biður um vist. Ég hef nú þýtt kvæðið yfir á ensku í fyrsta skipti, auk þess sem ég leitast við að varpa ljósi á efni þess út frá mögulegum áhrifavöldum og hliðstæðum við söguhetjuna Þóru. Í þessari umræðu er söguþráðurinn borinn saman við hina íslensku vikivakaleiki, sem fóru fram á danssamkomum fyrri alda og einkenndust af dulbúnum leikurum, svo sem í Háu-Þóruleik, þar sem aðalfígúrunni ber saman við Þóru, söguhetju Þóruljóða. Þá er einnig rætt um hliðstæður úr þjóðsögum, eddukvæðum og miðaldabókmenntum. Með samanburðinum vonast ég til að hafa sett kvæðið í vítt bókmennta- og menningarlegt samhengi og sýnt fram á samspil milli ólíkra þátta bókmennta og þjóðfræða úr íslenskri miðaldahefð.

Samþykkt: 
  • 25.8.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28720


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Anna McCully Stewart - Knock Knock Who's There.pdf1.05 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Anna McCully Stewart Declaration of Access.pdf467.43 kBLokaðurYfirlýsingPDF