is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28725

Titill: 
  • Á ég að gæta bróður míns? : ábyrgð fullorðinna systkina fatlaðs fólks
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um fullorðin systkini fatlaðra einstaklinga og ábyrgð þeirra gagnvart systkini sínu. Tilgangur ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hvernig fullorðið fólk sem á fatlað systkini upplifir hlutverk sitt gagnvart því, til að opna umræðuna og benda á þarfir þessa hóps. Ritgerðin er í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn byggist á fræðilegum heimildum um efnið en í síðari hlutanum er gerð grein fyrir eigindlegri rannsókn höfundar þar sem opin viðtöl við tvö systkini lögðu grunnin. Samhljómur er á milli helstu niðurstaðna fræðilega hlutans og rannsóknarhlutans. Niðurstöðurnar lýstu þeirri streitu sem fylgir því að þurfa að berjast fyrir réttindum fullorðinna fatlaðra systkina sinna og fylla í þær gloppur sem eru í opinberu þjónustunni. Hlutverk systkina er mikilvægt fyrir fatlaða einstaklinga, en er algjörlega sjálflært og nýtur einskis stuðnings, hvorki lagaleg séð né frá fagaðilum.

Samþykkt: 
  • 28.8.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28725


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð Hrund.pdf904.24 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_lokaverkefni_Hrund.pdf211.45 kBLokaðurYfirlýsingPDF