Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28746
Over the years the Icelandic fishing industry has been known for its focus on productivity and emphasis on quality of the product. To ensure quality of fish products one aspect of that is sea frozen products to ensure maximum quality to be delivered to the consumer. One aspect of this whole production line is the landing handling and preparation for transport. The objective of this thesis is to design a landing cage that is safer and is capable of preserving products during the landing operation. The initial design of this cage was designed by Ólafur Stefánsson in 2012 but that design did have some significant problems with the door not being dense enough and therefore, frozen fish blocks could potentially fall through the gaps. This new design is aimed to target this flaw and maintain the safety features and also help preserving somewhat fragile products. All the design aims are aimed to make the new cage withstand rigorous use in somewhat hostile environment that landing handling is known for.
The results will show that the new design, with a torsion spring mechanism, has indeed tackled the issues with the door while still being a viable product to market. The end product will be approximately 3.7 [m] high and weighing at approximately 870 [kg] when empty.
Íslenskur fiskiðnaður hefur í gegnum árin verið þekktur fyrir árangur í framleiðni á öllum sviðum og einnig fyrir gæði þeirra afurða sem hann framleiðir. Ein vinnsluaðferða til að tryggja mestu gæði afurða er sjófrysting. Einn partur af þessari keðju er uppskipunin sjálf og meðhöndlun fyrir flutning á markaði. Markmið þessarar ritgerðar er að sýna fram á hægt sé að hanna löndunarbúr sem tryggir öryggi þeirra sem starfa við uppskipun og tryggir einnig að farmurinn verði ekki fyrir skemmdum. Ólafur Stefánsson hannað upprunalega löndunarbúr en hönnun þess var nokkrum annmörkum háð varðandi virkni á hurð og þéttleika búrsins. Nýrri hönnun er ætlað að taka á þessum annmörkum og eins og áður sagði tryggja öryggi bæði starfsmanna og farms. Í allri hönnun hefur þess verið gætt að búrið þoli það álag sem búast má við í þeim aðstæðum sem eru við löndun í íslenskum höfnum.
Sýnt er fram á að hönnun sem byggir á snúnings gormi leysi þau vandamál sem voru við fyrri hönnun og tryggi einnig að afurðin sé vænleg markaðsvara. Lokaútgáfa af búrinu mun vera um það bil 3.7 [m] á hæð og mun vigta um það bil 870 [kg].
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Thesis_MSc_HelgiMar.pdf | 8.01 MB | Lokaður til...29.05.2027 | Heildartexti |
Athugsemd: Leiðrétt útgáfa