Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28753
Markmið verkefnisins var að forrita flokkara sem gæti flokkað niður og skráð vöru sem kemur inn á kerfið, með aðstoð tveggja voga, ásamt því að fylgjast með nýtnihlutfalli hverrar vinnustöðvar fyrir sig í flokkaranum. Vara kemur óunnin inn á flokkarann og flyst þaðan á vinnustöð þar sem unnið er að vörunni. Skurðinum er skipt niður í þrjú hólf og losuð lotubundin og loks vigtuð við enda færibandsins sem rekur nýtnina til vinnustöðvar. Flokkarinn var forritaður með færri aukahlutum með það markmið að auðveldara sé að greina og lagfæra bilanir ásamt því að lækka kostnað hans.
Við lok forritunnar kom í ljós að flokkarinn vann eins og hann átti að gera og að það ætti að vera auðvelt að bilanagreina og leiðrétta vandamál sem gætu komið upp sökum færri aukahluta í kerfinu, á borð við vogir og skynjara.
Lykilorð:
Flokkunarkerfi
Forritun
Rafiðnfræði
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni 2017 -- Jón Andrés.pdf | 2,96 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |
Athugsemd: Viðskiptahugmynd (lýsing á vöru, hugmynd eða aðferð sem höfundur vill nýta eða fá einkaleyfi á).