Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28754
Verkefnið fólst í hönnun og teikningu sumarhúss og gestahúss að vali höfunda, og gerð skýrslu. Ákveðið að staðsetja húsin á lóð við Hólahraun 12, Heklubyggð.
Teiknisettið er í stærð A2 og inniheldur aðal-, byggingar-, deili-, burðarvirkis-, og lagnauppdrætti ásamt uppdráttarskrá og skráningartöflum.
Í skýrslunni kemur fram verklýsing, tilboðsskrá og kostnaðaráætlun ásamt útreikningum á burðarþoli, varmatapi, loftun þaks, þakrennum og niðurföllum.
Þá er einnig í skýrslunni umsókn um byggingarleyfi og gátlisi byggingafulltrúa.
Við hönnun mannvirkjanna var farið eftir lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingareglugerð nr. 112/2012
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
skyrsla_holahraun12.pdf | 3,01 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
teikningar_holahraun12.pdf | 3,95 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |