is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28759

Titill: 
  • Rafmagnsstýrður battavöllur
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefnið gengur út á að hanna, forrita og teikna stýringu sem ætluð er til þess að bæta þjálfun í knattspyrnu. M.a. er notað til þess Arduino iðntölva, Schneider iðntölva og Siemens skjár. Það eru 6 battar í kringum þátttakanda og einn rofi. Í hverjum batta er skynjari og ljós. Einnig er ljós hjá rofanum. Þátttakandi hefur Siemens skjáinn sem hann notar til þess að velja hvaða leik hann fer í ásamt því að velja hversu langan tíma hann varir. Hann hefur 5 mismunandi leiki til þess að velja úr. Iðntölvurnar eru notaðar til þess að gefa þátttakanda upplýsingar um hvaða batta á að skjóta í næst eða hvort eigi að hlaupa að rofa og ýta á hann. Eftir leik fær þátttakandi upplýsingar á skjánum um fjölda stiga sem hann fær. Stigagjöfin er notuð sem endurgjöf á frammistöðu. Þ.e.a.s. hversu hratt hann nær að skjóta milli batta og hlaupa að rofa og til baka.
    Lykilorð: Endurgjöf
    Iðntölva
    Knattspyrna

Samþykkt: 
  • 31.8.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28759


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Rafmagnst_ battavöllur Lars Ívar Lárusson.pdf1,87 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna