is Íslenska en English

Lokaverkefni Háskólinn í Reykjavík > Tækni- og verkfræðideild > Diplóma verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28761

Titill: 
  • Snúningsstöð
Skilað: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni gekk út á að kanna hvort hægt væri að hanna og smíða einfalda snúningsstöð til að snúa göfflum um 90° í hengibrautum skautsmiðju Norðuráls á Grundartanga. Þetta átti að vera einfalt, ódýrt, fljótlegt í uppsetningu og allt viðhald einfalt. Einkum komu tvær aðferðir til greina: Nota eftirlíkingu af 1 1/4“ drifkeðju eða bremsubúnað sem gripi utanum tannhjólið í ferjunni.

Samþykkt: 
  • 31.8.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28761


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Guðjón Jónasson Lokaverkefni 2017 Samsett.pdf3.38 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna