Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/28763
Verkefnið fjallar um hönnun á atvinnuhúsnæði sem fyrirhugað er að byggja á Hvolsvelli. Byggingin er 50,1 metrar á lengd og 23 metrar á breidd eða 1152 fermetrar að gólffleti.Einnig er fyrirhugar að hægt sé að reisa milliloft inní miðri byggingunni sem þjóni aðstöðu fyrir starfsmenn sem og skrifstofurými fyrir starfsemi.
Húsið er byggt upp af stálgrind sem stendur á steyptum undirstöðum. Á stálgrindina koma langbönd úr timbri sem veðurkápan er úr bárustáli
Byggingin er hönnuð með tilliti til evrópustaðla ásamt þjóðarviðaukum og byggingarregligerð. Burðarvirki byggingarinnar var hannað, hönnunarskýrsla skrifuð ásamt útreikningum í viðauka og teikningum.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni í Byggingartæknifræði_Ragnar Björn Egilsson_Hönnun.pdf | 4,93 MB | Open | Complete Text | View/Open |