is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28783

Titill: 
  • Nýjar slóðir: Áttun, Fimm þættir úr lífi kvenna
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Áttun: Ljóð. Sumarið er tími ferðalaga. Stefnan tekin á Ísland. Leita fleiri staða, finna nýjar víddir á þessu draumkennda, háleita en um leið kaldrifjaða landi. Finn mig alltaf svo vel á ferð. Hreyfingin svo mikilvæg fyrir andann ekki síður en líkamann. Og ferðalagið hófst í tvöfaldri merkingu í byrjun sumars. Húsbíllinn gerður klár og lagt af stað út í óvissuna. Engin plön. Keyra þangað sem hugurinn leiddi mig og leyfa ljóðunum að fæðast án skilyrða á misjöfnum vegunum, í rigningarsudda, íslensku slagviðri og á björtum sumarnóttum þar sem tjaldurinn og lyngið útsettu sinfóníu fyrir skilningarvitin.
    Fimm þættir úr lífi kvenna: Smásögur. Sögurnar fjalla allar um konur sem eru ósáttar við líf sitt, þrá breytingu og viðurkenningu annarra. Sögupersónurnar eru allar vinkonur. Þeim líkar misvel hver við aðra en þær hafa þessi dýrmætu vináttutengsl kvenna. Þær þurfa allar að fara í gegnum niðurlægingu og athlægi almennings. Þær finna styrk í vináttunni og sameiginlegri baráttu við að skapa sína eigin útgáfu af tilverunni, af sannleikanum.

Samþykkt: 
  • 4.9.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28783


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meistaraverkefni ritlist (1).pdf927.59 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skonnun.PDF437.2 kBLokaðurYfirlýsingPDF