is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28789

Titill: 
  • Titill er á ensku Building Runic Networks: A Digital Investigation of Dialects in the East Norse Runic Corpus
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this thesis is to create a complex and three-dimensional overview of East Norse dialects in the age of runic inscription (approximately 700 AD through 1200 AD). It does so through the use of two innovations – namely, variable co-occurrence and network analysis – that allow for greater depth and complexity than previous studies offer. Prior scholarship has focused primarily on only one set of linguistic variables. By examining and analyzing the occurrences of two sets of variables simultaneously, this thesis exponentially increases the complexity – and thus credibility – of the resultant dialectal analysis. Creating networks of runic inscriptions based on these co-occurrences makes it possible to free dialectal data from abstract tables and visualize linguistic connections and patterns in a previously unexplored manner. By so doing, this thesis presents new and innovative insight into the dialects of Runic Swedish and Runic Danish and paves the way for future digital research into the same.

  • Markmið þessarar ritgerðar er að skapa margbrotið þrívíddaryfirlit yfir austnorrænar mállýskur í rúnaáletrunum (u.þ.b. 700–1200). Þetta er gert með notkun tveggja nýjunga – greiningar á sameiginlegum málbreytum og netgreiningu (e. network analysis) – sem gera það kleift að ná dýpri innsýn og margslungnari niðurstöðum en fyrri rannsóknir þar sem sjónum hefur aðeins verið beint að einni samstæðu af málbreytum. Í þessari ritgerð eru greindar tvær samstæður af breytum samtímis og þannig nást fjölþættari og nákvæmari niðurstöður í mállýskugreiningu. Með því að setja rúnaáletranir í netkerfi á grundvelli sameiginlegra einkenna er hægt að draga upplýsingar um mállýskur úr óhlutstæðum töflum og sýna máltengsl og mynstur á sjónrænan hátt. Þessi ritgerð veitir þannig nýja og frumlega innsýn í mállýskur í fornsænskum og forndönskum rúnáletrunum og skapar grundvöll fyrir frekari stafrænar rannsóknir á efninu.

Samþykkt: 
  • 4.9.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28789


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2017.09.03 - Benjamin Holt, MA Thesis - Bulding Runic Networks Final.pdf6.92 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman Form.pdf493.42 kBLokaðurYfirlýsingPDF