Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28797
Unnið var að vefstjórnunarkerfi fyrir Hljóðrit.is. Hljóðrit.is fellur undir hatt SFH, sem stendur fyrir samband flytjenda og hljómplötuframleiðanda, en þeirra hlutverk er að greiða flytjendum flutningsþóknun fyrir flutning þeirra á lögum. Hljóðrit.is átti kerfi áður sem var í lamasessi en unnið var að nýju kerfi til að koma í stað þess gamla. Kerfið gengur út á að gera flytjendum aðgengilegt að skrá ný verkefni sem eru síðar gefin út og þegar lögin á þeim verkefnum eru spiluð fá flytjendur greitt fyrir spilunartíma. Vefkerfið var sett upp í .NET fyrir bakenda og React fyrir framenda.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokaskýrsla.pdf | 4,1 MB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
notandahandbok_admin.pdf | 2,25 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
notandahandbok_notanda.pdf | 259,76 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Rekstrarhandbók.pdf | 978,16 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |