Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28798
Þessi ritgerð fjallar um málnotkun á netinu. Í henni er bornir saman sænskir og íslenskir textar sem hafa verið skrifaðir af „venjulegu fólki“ þ.e.a.s. textar sem hafa ekki verið lesnir yfir af atvinnumönnum. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að það eru mismunandi aðferðir sem eru notaðar til þess að bæta úr þeim takmörkunum sem skriflegt tungumál hefur. Nú á dögum eru margir miðlar sem hafa mismunandi tilgang þar sem maður skrifar með mismunandi hætti. Samskipti í gegnum netkerfi með tölvum verða sí vinsælli og því hafa ýmsar leiðir verið uppgötvaðar til þess að auðvelda samskiptin.
Syftet med denna uppsats är att se hur språket används på nätet i informationstexter skrivna av personer som inte är proffessionella skribenter. Tidigare undersökningar har visat att det finns olika strategier som används för att övervinna de begränsningar som skriftspråket har. Jag analyserar texter som har funnits på svenska och isländska webbplatser som är skrivna av ”vanliga människor”. Nuförtiden finns det många medier där man skriver på olika sätt med olika syfte. Det har blivit vanligt att texter som inte är redigerade av en redaktör blir publicerade. Datormedierad kommunikation har skapat ett behov att göra skriftspråket lämpligt för social interaktion. Det förekommer att det finns drag från olika datormedierad kommunikationsmetoder som används i informella informationstexter.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Om standardskriftspråket i svensk och isländsk datormedierad.pdf | 506.12 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing um meðferð verkefnisins.pdf | 48.08 kB | Lokaður | Yfirlýsing |