Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28826
Markmið verkefnisins fólst því í því að búa til lausn fyrir olíufélög sem að leyfir þeim að tengja tæki við verslunarkerfi sín og fylgjast með stöðu þeirra í rauntíma. Áhersla verkefnisins var á kaffivélar og þeirra upplýsingar. Kaffivélar eru hentugar fyrir proof of concept verkefni eins og þetta þar sem þær eru með takmarkað mengi upplýsinga. Afurð verkefnisins var vefsíða þar sem aðgangstýring gefur notendum aðgang að þeim upplýsingum sem tengjast þeirra fyrirtækjum. Upplýsingarnar eru margskonar og fara eftir tegund aðgangs. Flestar upplýsingar eru í formi tölfræði og útreikninga en einnig eru villumeldingar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LS_Retail_IOT_lokaskyrsla.pdf | 2.64 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |