en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/28862

Title: 
  • Title is in Icelandic Sprettmælingar á handknattleiksfólki
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmið þessarar rannsóknar var að sjá hver fylgnin væri á milli tíma í 10 metra sprett og tíma eftir 10 metra í 30 metra sprett. Heildarfjöldi þátttakenda voru 112 handknattleiksiðkendur af báðum kynjum. Niðurstöður voru reiknaðar í sitthvoru lagi. Tekin var tími í 10 metra sprett og millitími hjá karlkyns þátttakendum og tími borin saman. Tími í 10 metra sprett og tími í 30 metra sprett var borin saman hjá kvenkyns þátttakendum. Ályktað var að spretthraði á milli vegalengdar mundi fylgjast að, sem niðurstöður þessarar rannsóknar styðja. Niðurstöður sýndu að í 10 metra og 30 metra sprett hjá kvenkyns þátttakendum (N= 76) er töluverð sterk (r = 0,822) jákvæð og marktæk (p=0,000) fylgni á milli tímanna. Einnig var fylgni á milli tíma í 10 metra sprett og tími eftir 10 metra í 30 metra sprett skoðaður hjá karlkyns þátttakendum (N= 34) og fram kom að það er töluverð sterk (r=0,711) jákvæð og marktæk (p=0,000) fylgni á milli tímanna. Í ljósi niðurstaðna virðist vera nægilegt að taka mælingar í 30 metra sprett og millitíma hans hjá fyrstu deild karla en taka þarf bæði mælingar í 10 metra og 30 metra sprett hjá landsliðsmönnum.

Sponsor: 
  • Sponsor is in Icelandic HSÍ gæti mögulega notað verkefnið hvað varðar framtíðarmælingar
Description: 
  • Description is in Icelandic Nemandi fjallar um niðurstöður mælinga á handknattleiksfólki, meðal annars landsliðsfólki HSÍ. Verkefnið er hefur fínan fræðilegan grunn sem byggir á umfjöllun um kraftmyndun og hraða í handbolta. Í umræðum koma fram góðar ályktanir og verkefnið er áhugavert fyrir HSÍ varðandi framtíðarmælingar.
Related Link: 
Accepted: 
  • Sep 5, 2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28862


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
LOKAVERKEFNI_2.pdf1.27 MBOpenComplete TextPDFView/Open