Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28891
Þetta verkefni fjallar um hönnun á loftfjöðrun fyrir Mercedes Bens Sprinter hópferðabíla.
Markmið verkefnisins var að hanna loftfjöðrunarkerfi sem hefði betri fjöðrunareiginleika en upprunaleg fjöðrun bílsins hefur,að hægt væri að framleiða kerfið á lager og að afgreiða það tilbúið til undirsetningar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Aron Árnason Lokaverkefni.pdf | 4.76 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |