Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28893
Hér er fjallað um endurhönnun á söðli sem er undir dælukút í frystikerfi. Hvernig tengingum er breytt á milli söðuls og undirstöðu úr soðinni í boltaða. Einnig er farið yfir varmaleiðni frá kútnum niður í gegnum söðulinn og að einangrandi millileggi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverk í véliðnfræði Jón Þór Jónsson.pdf | 5,68 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |