is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28893

Titill: 
  • Endurhönnun söðuls undir dælukút
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hér er fjallað um endurhönnun á söðli sem er undir dælukút í frystikerfi. Hvernig tengingum er breytt á milli söðuls og undirstöðu úr soðinni í boltaða. Einnig er farið yfir varmaleiðni frá kútnum niður í gegnum söðulinn og að einangrandi millileggi.

Samþykkt: 
  • 6.9.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28893


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverk í véliðnfræði Jón Þór Jónsson.pdf5,68 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna