Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28894
Yfirmarkmið verkefnisins var að gera dýnamísku vogina nákvæmari og betri í þjónustu. Þá var einnig reynt að endurhanna vogina þannig að hún sé einfaldari og ódýrari í smíði. Skoðað var að nota aðra rafmagnsmótora til að keyra færibandið og staða og gerð kraftnema íhuguð, ásamt því að útfæra vogina sem sjóvog. Stöðugleiki grindar var hafður sérstaklega að leiðarljósi þar sem að víbringur hefur áhrif á vigtargildi vogarinnar. Gerðar voru sveiflugreiningar á voginni fyrir og eftir breytingar í SolidWorks.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Þróun á dýnamískri vog 4.pdf | 31,54 MB | Lokaður | Heildartexti | ||
| TVD_Kapa_Final1.pdf | 993,9 kB | Lokaður | Forsíða |