Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28899
Þessi skýrsla er hluti af lokaverkefni nemenda við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík vorið 2017. Verkefnið er unnið í samstarfi við Össur ehf. Megin tilgangur verkefnisins var að komast að því hvort hægt væri að byggja veflausn sem einfaldar yfirsýn skjalavinnu ofan á lýsigagnagrunn PDM skjalavistunarkerfisins sem Össur notar til að halda utan um skjöl sem verða til við vöruþróun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
PDM_Visual_lokaskyrsla.pdf | 669,37 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |