9.11.2011 | "Allt sem þú þorir ekki að tala um verða fordómar seinna meir" : rýnt í hlutverk leikskólakennara með fjölbreyttum barnahópi | Fríða Jónsdóttir |
9.9.2016 | "Á ég virkilega rödd?" : hver er upplifun foreldra barna á einhverfurófinu af menntastefnunni skóli án aðgreiningar? | Guðrún Ása Jóhannsdóttir 1977- |
5.9.2014 | "Eins og að fara aftur í tímann" : viðhorf framhaldsskólanemenda sem nýttu mikið spjaldtölvur í námi sínu í grunnskóla. | Guðmundur Ásgeirsson 1969- |
10.9.2014 | "Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi | Þórunn Jónasdóttir 1964- |
14.3.2012 | "Ekki eins og tímar þar sem kennarinn er æðri" : þróunarverkefni um samstarf skóla og félagsmiðstöðvar í lífsleiknikennslu | Jóna Svandís Þorvaldsdóttir |
16.11.2011 | "Ég hef þurft að íhuga margt" : upplifun ungra feðra af föðurhlutverkinu | Inga Þóra Ingadóttir 1968- |
31.5.2011 | "Ég skildi ekki orð,ekki eitt einasta orð" : reynsla einstaklinga með sértæka námserfiðleika í stærðfræði. | Þuríður Ástvaldsdóttir |
28.6.2010 | "Ég vil tala meiri íslensku!" : rannsókn á munnlegum samskiptum nemenda með annað móðurmál en íslensku við íslenska jafnaldra í efri bekkjum grunnskóla | Sigurveig H. Kristjánsdóttir |
6.7.2018 | "Ég væri alveg til í að hafa meiri tíma!" : viðhorf fagfólks leikskóla til vinnu með börnum með hegðunar- og tilfinningavanda og utanaðkomandi hegðunarráðgjafar | Sigrún Edda Hauksdóttir 1975- |
19.11.2015 | "Foreldrarnir eru vopn og skjöldur barnsins gagnvart skólanum". Bjargráð mæðra við skólun einhverfra barna sinna í ljósi auðmagnskenninga. | Helga Hafdís Gísladóttir 1975- |
12.11.2012 | "Frá fyrstu tíð þarf að halda vel utan um barnið" : reynsla umsjónarkennara í 3. bekk af kennslu nemenda með lestrarerfiðleika | Ingibjörg Elín Jónasdóttir 1969- |
9.8.2018 | "Fæstir krakkar eru nú ánægðir með allt í grunnskólanum" : upplifun og reynsla nemenda með einhverfu af grunnskólanum | Guðmunda Ásgeirsdóttir 1972- |
9.9.2014 | "Greiningar og hvað svo?“ : hlutverk og gildi sérfræðilegra greininga í skólum | Kristín Magnúsdóttir 1961- |
1.12.2011 | "Held ég myndi ekki vilja vera stjórnandi sem er ekki í tengslum við starfið" : leikskólastjórar i dreifbýli og þættir í starfsumhverfi þeirra sem hafa áhrif á þá sem faglega leiðtoga | Sigríður Björk Gylfadóttir |
4.9.2014 | "Hlutverk okkar eru svo margþætt" : hlutverk, ábyrgð og skyldur umsjónarkennarans | Erla Markúsdóttir 1989- |
23.9.2015 | "Hvað gerði ég? Nú ég gerði bara mitt besta!" : reynsla foreldra blindra og sjónskertra barna af skólagöngu barna þeirra. | Melissa Auðardóttir 1983- |
6.7.2018 | "Kennarinn stjórnar hér í leikskólanum af því hann er stærstur" : upplifun leikskólabarna af lýðræðislegri þátttöku þeirra í hópastarfi | Þóranna Sigurbjörg Sverrisdóttir 1964- |
24.11.2015 | "Lífið tekur bara nýja stefnu" : upplifun kvenna sem tókust á við móðurhlutverkið ungar | Hlín Magnúsdóttir Njarðvík 1986- |
29.10.2019 | "Maður upplifir bara að maður eigi að vera allt í öllu" : reynsla aðstoðarskólastjóra í Reykjavík af hlutverki sínu og stöðu | Dóra Margrét Sigurðardóttir 1978- |
6.7.2018 | "Pulling from the world into the school” : working with culturally diverse students in an international school setting in Iceland | Jenny Laurence Pfeiffer 1992- |
2.9.2014 | "Sá verður að vaka, sem á að halda öðrum vakandi" : hlutverk leikskólastjóra eftir efnahagshrun og framtíðarsýn þeirra | Bergljót Sif Stefánsdóttir 1971- |
28.8.2012 | "Skólastjóri stuðlar að samstarfi allra aðila skólasamfélagsins" | Kristín Jóhannesdóttir 1966- |
22.11.2012 | "Til þess að aðrir virði mann verður maður að virða sig sjálfur" : sýn kennara á virðingu í starfi | Sigrún Erla Ólafsdóttir 1987- |
11.11.2011 | "Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum | Helga Vala Viktorsdóttir 1967- |
23.8.2018 | "Virðing er mikilvæg svo báðum aðilum líði vel" : eigindleg rannsókn á kynheilbrigði meðal ungra karlmanna | Lóa Guðrún Gísladóttir 1992- |